Silja Hrafnsdóttir

Silja Hrafnsdóttir.

Silja Hrafnsdóttir

Silja Hrafnsdóttir fæddist í Reykjavík 31. maí 2011. Hún er mikið sjarmatröll, leikur á píanó og teiknar flottar myndir. Silja er fim og flott og mikil athafnakona sem situr sjaldnast auðum höndum. Hún æfði um tíma knattspyrnu hjá Breiðabliki, en leggur nú stund á handbolta hjá HK.

Silja sýnir fjögur verk hér í Gallery Grandpa að þessu sinni. 

Eitt af verkum Silju á sýningunni er Sólin, blómið og stjörnurnar. Sólin með sína sterku geisla hefur sameinast litfögru jarðarblómi. Sama form, sömu geislar, sömu áhrif.

Sólin, blómið og stjörnurnar

Certificates

Vottorð-Silja
Vottorð-Silja
Vottorð-Silja
Scroll to Top