Abstrakt

Eitt af því sem mest heillar í veröldinni er hin óhlutbundna, óræða fegurð sem höfðar til skilningarvitanna milliliðalaust. Það er ólýsanleg upplifun að sjá verk sem talar sterkt til manns án þess að undirvitunin segi um leið að um sé að ræða listilega gert málverk af Flosagjá á Þingvöllum eða lómum við tjörn og tengi þannig verkið við þekkt fyrirbrigði úr raunheimum. Hin magnaða galdur verksins felst einmitt í því að vera algerlega laus við raunheima. Hann býður áhorfandanum inn í heim verksins í fylgd með ímyndunaraflinu.

Showing all 4 results

Scroll to Top